Skyldi Valtýr vita að kassakaupum embættis sérstaks saksóknar

Eva Joy krafðist þess að Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari viki úr embætti saksóknara, þar sem Sigurður sonur hans  hafi verið annar forstjóri Existu.  Hann taldi það af og frá að hann væri óhæfur, enda myndi hann ekki koma nærri rannsóknum á bankahruninu.    Nú væri gaman að vita hvort hann hafi vitað að embætti sérstaks saksóknara hefði lagerað sig upp af tómum pappakössum og embættið hefði líka fengið heimsókna frá SFO (Serious Fraud Office).   Valtýr hefur kannski trúað því að þeir væru til að sýna sérstökum ríkissaksóknara,  hvernig svona kassar eru settir saman svo botninn sé öruggur.   Skyldi Sigurður sonur hans hafa heyrt í pabba sínum nýlega, og rætt hvað hann hafi verið að sýsla við og hvort margir hafi verið í vinnunni undanfarið.   Gæti hafa farið fyrir Sigurði eins og Jóni Ásgeiri forðum daga, að hann hafi ekki verið í neinu tölvupóstsambandi sl. 2 ár, eða skyndilega þurft að kaupa sér nýjar tölvur.

Er einhver hissa á kröfu Evu Joly.   Hvar væri rannsóknin ef hennar hefði ekki notið við?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband