Bandaríkin fordćma ţjóđarmorđ

Bandríkin samţykktu nú ađ morđ Tyrkja á Armennum í seinni heimstyrjölinni vćri ţjóđarmorđ.   Hvađ skyldu ţeir nú kalla međhöndlun Ísrael á Palestínsku ţjóđinni.    Nú er veriđ ađ herđa reglur í Bretlandi um lögsókn gegn stríđsglćpamönnum eftir ađ ţađ passađi ekki ađ ráđherra Ísraels var kominn á ţann hóp.

Er nema von ađ sumum svo ég tali nú ekki um sumar ţjóđir ţyki lýđrćđi og mannréttindi vera afstćtt hugtak eftir ţví í hvađa hópi mađur er, eđa réttar sagt eftir ţví hvađa ţjóđ mađur tilheyrir.

Er einhver hissa ţótt vestrćnar ţjóđir séu ekki hátt skrifuđ í arabalöndunum.


mbl.is Tyrkir ćfir út af ţjóđarmorđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tyrkir myrtu allt ađ 1.500.000 Armena á ţessum árum međ hryllilegum hćtti. Lögregla og her slátruđu varnarlausu fólki, tyrknskir nágrannar fóru um eigur ţeirra ránshendi og slátruđu ţeim undir vökulu auga lögreglunnar, hundruđir ţúsunda voru hraktar án matar og vatns gegnum eyđimerkur Tyrklands - fólkiđ féll eins og flugur, enginn fékk hjálp eđa miskunn.Konum og stúlkum var nauđgađ í tugţúsunda tali og síđan voru ţćr myrtar.

Ekki skal ég afsaka framferđi Ísraelsmanna gegn Palestínu - eđa sjálfsmorđsárásir araba ggn Ísraelsmönnum, en ţjóđarmorđ átti sér stađ í Tyrklandi á fyrri hluta 20. aldar, blóđugt, óhuggulegt og til ţessa ekki viđurkennt.

Ég tek hattinn af fyrir USA ađ taka hér af skariđ.

Ţórhallur Heimisson (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 00:15

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég tćki líka ofan, hefđi ég eitthvert höfuđfat, fyrir ţessari samţykkt Bandaríkjaţings.

Og mér er spurn, Kristinn (frábćri Kristinn, ef ţú ert sá á Rúvinu – annars ţekki ég ekkert til ţín): Hvernig dettur ţér í hug ađ líkja ţjóđarmorđi Tyrkja á Armenum viđ "međhöndlun Ísraels á palestínsku ţjóđinni"? Hefur fariđ fram ţjóđarmorđ á ţessari síđastnefndu ţjóđ?

Jón Valur Jensson, 5.3.2010 kl. 01:51

3 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Má ég vekja athygli á ađ ţetta er ekki ályktun ţingsins. Svo vil ég líka vekja athygli á ađ stjórnvöld hvers lands hafa einkarétt á ađ myrđa landsmúginn. Ekkert sćrir ţjóđ eins og ţegar utanađkomandi stjórnvöld myrđa landsmúginn. Skýrast kemur ţessi mikla sorg fram í Kína og fyrrum Sovétríkjunum ţar sem utanađkomandi herveldi frekjađist til ađ myrđa á blóđakri Maos og Stalíns.

Ađ auki: Ţegar Assad Sýrlandsforseti lét myrđa tíuţúsund Sýrlendinga á einum degi heyrđist ekki púst.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 5.3.2010 kl. 02:32

4 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Ţađ má gagnrýna alla út frá einhverjum forsendum. En ţetta skref er mikilvćgt til ađ stađfesta glćpi Tyrkja gegn Armenum. Eitt skref í einu, takk fyrir. Svo koma hin málin ţegar tími ţeirra rennur upp.

Ólafur Ţórđarson, 5.3.2010 kl. 03:51

5 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Ég verđ ađ viđurkenna fáfrćđi mína í sögu og ţótti innlegg Ţórhalls fróđlegt.  Ég er heldur ekki frábćr Kristinn á RUV, en vona samt ađ ég sé ekki mjög illur.    Ég er fyrst og fremst ađ vekja athygli á ţví ađ lýđrćđi og mannréttindi eru afstćđ hugtök eftir ţví hvađa ţjóđ á í hlut og mótast meira af trúarskođunum en málefnalegri umrćđu.   Innlegg Kristjáns er ţví einnig gagnlegt í ţessu samhengi.

Kristinn Sigurjónsson, 5.3.2010 kl. 08:25

6 identicon

hér er smá fróđleikur um máliđ

Kári (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 08:44

7 identicon

kari (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 08:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • ...birna
 • Wernerssonum líklega úthýst
 • ...rlag_730803
 • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 81

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband