Verða frídagar aflagðir

Nú ríða öfgahópar í borgarráði og fjölmiðlum í nafni frelsis.  Nú má ekki kenna nemendum neitt um þjóðtrúna og þar með mega þau ekki vita hvers vegna við höldum frídaga eins og jól, (annan í ) hvítasunnu, páskum, uppstigningadag og hvers vegna einn föstudagur á árinu er lengri en aðrir. Nú hlýtur það að gerast að annað hvort verði þessi frídagar aflagðir og allir mæta bæði til vinnu og skóla eins og aðra daga, eða við höldum okkur heima án þess að vita hvers vegna.

Nei vitleysan ríður ekki við einteyming.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Blót á vori og hausti, hátíðir um jól og í júlí eru hluti af menningar arfi sem er eldri en kristni.  Grýla og Leppalúði er nú ekki nefnd í Biblíunni. Ekki veitir af frídögum í  vaxandi atvinnuleysi. Bankarnir halda upp velferðinni í framtíðinni aðal tekjustofni ríkiselítunnar síðustu ára tugi.     

Júlíus Björnsson, 2.11.2010 kl. 02:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband