Sproti á leið til Kanada

Mér var sagt frá litlu sprotafyrirtæki sem er staðsett á Höfn við Hornafjörð, að það væri búið að gefast upp á annars vegar rekstraraðstæðum og fyrirgreiðsluleysi hérlendis  og væru að fara með fyrirtækið til Kanada.  Fyrirtækið heitir Northtasaste (http://www.northtaste.com/index.htm) og framleiðir bragðefni úr sjáfarafurðum til að setja í matvæli.  Sjálfur hef ég bragðað þetta og er það meiriháttar, og ekki gert eins og önnur sjávarkrydd úr fiskimjöli.  Þetta er afrakstur rannsókna í líftækni sem var mikið talað um fyrir rúmum áratug.   Nú er árangurinn að koma í ljós og þá neyðist fyrirtækið til að flytja meginhluta starfseminnar til Kanada.   Kanadamenn eru ekki bara fegnir að fá fyrirtækið, heldur skilja þeir ekkert í því að íslendingar skuli sleppa því úr landinu.

Svona fer fyrir þeim sem hafa ekki pólitísk ítök, heldur verða að berjast á eigin spýtum fyrir sinni tilveru.  Nei það er enginn spámaður í eigin föðurlandi.


mbl.is Áform um ný störf í sprotafyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1354

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband