Það bítur enginn í höndina sem gefur þér að éta

Dæmið þar sem Reynir Traustason er verja eigendur blaðsins, sýnir betur en nokkuð annað mikilvægi þess að eignarhald á fjölmiðlum sé dreift og margir sjálfstæðir fjölmiðlar, þar sem sami eigandinn á þá ekki alla.   Það bítur nefnilega enginn í höndina sem gefur þér að éta.   Reynir hefur sjálfur viljað vera sjálfstæður og gelta hátt, en þegar kemur að matmóðurinni, þá leggur hann niður skottið og sleikir höndina.
mbl.is Íhugar málsókn gegn Kastljósi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

T.d. að hlutafélög um fjölmiðil verði að samanstanda af minnst 1000 hluthöfum og engan megi skrá fyrir meir en 0,1 %. Og skýr refsirammi við kúgunar afskiptum hluthafa af daglegum rekstri.  

Júlíus Björnsson, 16.12.2008 kl. 03:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1363

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband