Fórnarlambið þarf svo að skipta um skóla

Samkvæmt öllum hefðum og venjum, þar sem börn og unglingar (og fullorðnir einnig) verða þess valdandi að beita skólafélaga sinn einelti og ofbeldi, eins og gerðist nú þegar 6-7 stúlkur á aldrinum 16 til 17 ára fórum með stúlku í Heiðmörk og gengu í skrokk á henni.   Í þessu tilfelli eins og örðum sambærilegum, þá verður fórnarlambinu refsað enn frekar með því að það neyðist til að skipta um skóla.  Í því atviki sem nú gerðist þar sem Þetta er venjan í eineltis og ofbeldismálum
mbl.is Fjölskyldan er í sjokki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

Það á að neiða svona krakka (gerendurna) til að skipta um skóla og splitta hópnum þannig að hann hafi ekki samband við hvort annað. Fyrst að þær voru á bíl þá á að svifta þær ökuréttindunum til 21 árs aldurs.

En það verður ekki gert því fyrst þarf að breyta lögunum áður en dómararnir geta dæmt eins og maður (ég) vill

Birgir Hrafn Sigurðsson, 30.4.2009 kl. 08:08

2 identicon

Án þess að það skipti beint máli þá er  hvergi talað um að þetta séu skólasystur, gætu alveg verið í mismunandi skólum enda 16-17 ára stelpur komnar á framhaldsskólaaldur.

En ég er alveg sammála því að það er fáránlegt þegar fórnarlömbin eru þau sem þurfa að skipta um skóla og róta upp sínu lífi á meðan gerendurnir halda áfram einsog ekkert hafi í skorist, það er algjörlega til skammar.

Gulla (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 08:15

3 Smámynd: Dexter Morgan

Opna Breiðuvík aftur, fyrir svona óþvera, leyfa þessum ofdekruðu, illkvittnislegu frekjum að dúsa þar í svona 2-3 ár. Birta nöfn og myndir af þeim, (eins og gera ætti við dæmda kynferðisafbrotamenn, undantekningalaust).

Svona úrræði eru það eina sem þetta fólk myndi skilja.

Dexter Morgan, 30.4.2009 kl. 09:16

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Verjandi liðsins sem réðst á gömlu hjónin um daginn sagði, "að þetta hefði verið ungt fólk sem óvart hefði orðið á" sannið til, sama lögfræðibullið eigum við eftir heyra varðandi þetta mál.

Finnur Bárðarson, 30.4.2009 kl. 14:11

5 identicon

Það hefur komið marsinnis fram í fjölmiðlum að stúlkan er 15 ára gömul og því nokkuð öruggt að ætla að hún sé í 9 eða 10 bekk grunnskóla.  Það hefur og einnig komið fram að árásaraðilarnir eru allir í sama framhaldsskólanum.  Þannig að ekki getur verið að eineltið hafi farið fram í skóla, hvorki stúlkunnar né árásaraðilanna.  Það er líka fáránlegt að ætlast til þess að skólayfirvöld Flensborgarskóla séu eitthvað að tjá sig um málið (en frétt ruv í hádeginu klykkti út með að segja að ekki hefði náðst í þau yfirvöld) Hvorki eineltið eða árásin á sér stað innan veggja þess skóla, og því út í hött að vera að bendla skólann við þetta.  Það er hins vegar að mínu mati skylt að yfirvöld skóla séu látin vita af svona alvarlegum brotum nemenda sem stunda skólann, til að hægt sé að taka afstöðu til áframhaldandi vistar viðkomandi í skólanum.

Sigurlaug Hauksdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband