Vilhjálmur, álit borgarlögmanns og restin af borgarstjórnarflokkinum

Allt uppistandið í kringum Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson er vegna þess að fram kom í skýrslunni um REI málið að umboð borgarstjóra væri óljóst.   Þá fara fjölmiðlar að spyrja Vilhjálm hvort hann hafi leitað álit borgarlögmanns.   Það hafði hann ekki gert en ætlar að kjafta sig út úr þessu.    Mér er það mjög til efs að borgarstjórar hafi fengið formlegt umboð borgarlögmanns þegar þeir skrifa undir pappíra, hvorki stóra né smáa.    Þeir hafa borgarstjórn á bak við sig sem svo samþykkir gjörninginn.    Mér er það til efs að sótt hafi verið álit borgarlögmanns um umboð borgarstjóra til að selja hlut Reykjavíkur í Landsvirkjun en það var þó stærri biti en sá sem stóð í Vilhjálmi.

Það sem gerðist núna var að borgarstjórnarfulltrúar sjálfstæðisflokksins sáu að þetta var óvinsælt mál og hlupu í felur og skildu Vilhjálm berskjaldaðan eftir á víglínunni.   Það eru þeir sem eru helstu valdar þess að flokkurinn hefur orðið að hörfa aftur á víglínunni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband