Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Olíuhreinsistöð á Íslandi

Nokkuð hefur verið rætt um olíuhreinsistöð á Íslandi.  Í kastljósinu þann 28. feb var rætt við sérfræðing í olíumálum,  Magnús Ásgeirsson og sagði hann að olíuhreinsistöðvar væru annað hvort nærri lindum eða markaði.   Það kom ekki fram að Ísland gæti verið mjög vænlegur kostur  fyrir olíuhreinsistoð.    Þegar olía er hreinsuð þá er henni skipt upp í mörg breytileg efni, allt frá gasi til tjöru.    Sum eru eldsneyti, önnur smurefni og enn önnur fara í efnaiðnað og tjara fer í m.a. í malbik .    Því getur verið æskilegt að hafa olíuhreinsistöð á Íslandi sem verður um leið dreifingarstöð fyrir hin mismunandi efni á mismunandi markað.    T.d.  gæti eldsneyti fyrir flugvélar og skip orðið meira eftir hérlendis og farið til Noregs, en olíuafurðir sem eru notaðar í efnaiðnaði farið til Bandaríkjanna og Þýskalands.   Því gæti Ísland orðið mjög álitlegur kostur fyrir olíuhreinsistöð.   Svo má ekki gleyma því að í landi þar sem menntunarstíg er hátt, þá þróast hátækni iðnaður í kringum hann.   Þar höfum við Noreg sem gott dæmi, þar er bortækni og olíutækni á háu stigi.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband