Bullandi samkeppni eða samstæð stjórn á raforkumarkaðnu

Verið var að skipa nýjan stjórnarmann í Samorku og heitir hann Hörður Arnarson.   Eftir þetta þá er stjórnin skipuð

 Franz Árnason Norðuorka  (Formaður)
Hörður Arnarsons Landsvirkjun
Hjörleifur B Kvaran Orkuveita Reykjavíkur
Júlíus Jónsson Hitaveita Suðurnesja
Tryggvi Þór Harðarson Rarík
Þórður Guðmundsson, Landsnet.
Páll Pálsson Skagafjarveitum.

Er nema vona að það sé bullandi samkeppni á raforkumarkaðnum, bæði í sölu og dreifingu, enda allt undir vökulum augum Orkustofnunar


mbl.is Hörður í stjórn Samorku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, svona virkar samkeppnin á Íslandinu góða.

Og svo hittast samkeppnisaðilarnir annað slagið og finna út hvernig á að plokka saklausan almúgan.

Þorsteinn Bjarki Ólafsson (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 14:47

2 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Og fáum blöskrar þetta því þetta er "hið opinbera" sem er að samstilla verð sitt. Eins og einokun og verðsamráð verði réttlætanleg við það eitt að ríkið er að því.

Sigurjón Sveinsson, 7.3.2010 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband