31.8.2010 | 16:13
Nú eru þeir ódýrustu að undirbúa verðhækkun
Það er skrítið að það er ekki liðin nema 2 dagar síðan OR boðaði sínar hækkanir og fóru fram úr verði HS. Nú er greinilegt að HS ætlar líka að ná sér í meiri pening. Það er greinilegt að hér ríkir það sem tryggingafélögin og olíufélögin kölluðu BULLANDI Samkeppni. Sem var kallað fákeppni í minni sveit. og öllum (ríkistjórn, samkeppniseftirlit að ótöldum orkustofnun) er sama.
Mikið tap hjá HS Orku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara upphafið. Flest fyrirtæki í landinu geta borið við sömu rökum og Orkuveita Reykjavíku, hví skyldu þau ekki gera það og hækka gjaldskrár sínar. Þetta á ekki bara við um orkufyrirtækin og heldur ekki um þau fyrirtæki sem eru í almannaeigu. Þetta á við um flest öll fyrirtæki í landinu, ekki síst einkafyrirtækin!
Það má því segja að "þeir bestu" í Reykjavík séu að valda nýrri alvarlegri kreppu, mun verri en þeirri sem við erum að reyna að koma okkur upp úr! Kreppu sem mun fyrst og fremst bitna á þeim sem lítið eða ekkert eiga og geta enga björg sér veitt.
"Þeir bestu" boðuðu nýja tíma í stjórnmálum, ef það er þetta sem þeir meina vildi ég frekar hafa gömlu stjórnmálamennina, með öllum þeim kostum og göllum sem þeim fylgir!
Gunnar Heiðarsson, 31.8.2010 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.