30.1.2008 | 13:58
Tjónakostnaður í tíð Tjarnarkvartettsins
Mjög hefur það verið rætt í fjölmiðlum um kostnaðinn vegna uppkaupa nokkurra gamalla húsa við Laugarveg.
Þegar Tjarnarkvartettinn tók við, þá var það þeirra fyrsta verk að sópa mislægum gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrabrautar út af borðinu. Umferðatjóna á höfuðborgarsvæðinu kosta á hverju ári rúmlega 12 milljarða. Á þessum 102 dögum sem Tjarnarkvartettinn ríkti, hefur tjónakostnaðurinn verið 3,3 milljarðar og hvað skyldi stór hluti þess hafa verið á gatnamótum Miklu- og Kringlumýrabrautar? Skyldi kostaður borgarbúa af Tjarnarkvartettnum ekki verið meiri en 600 millj. sem fóru í húsakaupin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.2.2008 kl. 00:25 | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.