Framhleypni karla í stjórn fyrirtækja

Það var skrítið að sjá Markaðsfréttirnar þriðudaginn 5. feb á stöð 2.  þar sem talað var við tvær framá konur í atvinnulífinu.    Fyrr í fréttatímanum var var sýnt af sprengidegi í barnaskóla þar sem fréttamaðurinn var að reyna að ræða við nokkrar  stúlkur borða saltkjöt og baunir, en strákarnir voru alstaðar í kríng að reyna að troða sér inn á myndarammann.   Það sáust stúlkurnar aldrei gera.   skyldi þetta vera raunsönn lýsing á ástandinu sem forvígiskonur atvinnulífsins ræddu um mun kynjanna í atvinnulífinu, en tóku ekkert á hegðunarmynstri kynjanna, þ.e.a.s. á mun á framhleypni kynjanna,   nema ef vera skyldi að karlmenn ættu nú að nota sína framhleypni til að draga konur inn í stjórnir fyrirtækna.   Þær ætla að bíða eftir að karlmenn geri eitthvað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1599

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband