7.2.2008 | 21:01
FL, Hannes og REI
Þegar REI málið var í uppnámi, þá stóð fyrir dyrum mikilvægur fundur á vegum FL Group í London. Menn voru þá að leiða getum að því, að mjög lægi á því að klára þyrfti REI málið til að bjarga Hannes fyrir þennan fund. Þessu var þá staðfastlega neitað, en síðan hefur komið í ljós að dagar Hannesar hjá FL Group eru taldir, FL Group lenti inn á gjörgæslunni hjá Jóni Ásgeiri og samkvæmt skýrslu Svandísar Svavarsdóttir þá er aðkoma FL Group nokkuð sérstök svo ekki sé meira sagt. Ætli það eigi ekki eftir að snúa einhverjum steininum við
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.2.2008 kl. 18:37 | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.