Deyjandi miðborg

Í mogganum í dag er frétt af enn einni versluninni í miðbænum sem er að loka.

Í nútíma samfélagi þá vilja menn komast á sína áfangastaði með einföldum og skjótum hætti, þ. e. a. s. á einkabíl, sem bíður fyrir utan hjá manni.   Þess vegna leita menn að þeim þjónustustöðum sem hafa greitt bílaaðgengi og næg bílastæði.   Hvorugt af þessu er í miðbænum.   Þess vegna fara alltaf færri og færri í miðbæinn til að versla.  Eftir sitja svo knæpur, því þeirra viðskiptavinir eru ekki á bílum.    Borgaryfirvöld hafa verið að leyfa byggingu hvers stórhýsisins á fætur öðru, án þess að laga bílasamgöngur eða bílastæði.   Er nema von að verslun fari í úthverfin og nágrannasveitafélögin sem sjá sér hag í þessari óstjórn Reykjavíkurborgar

Sjá einnig blogg  Berg Thorberg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér er ein lausn fyrir bílstjóra ... bílastæðahús.  Hvernig væri að nota þau einhverntíma?  Og það þýðir ekki að koma með mótrökin, "Íslendingar vilja ekki nota bílastæðahús."

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 11:06

2 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Það er rétt, Íslendingar hafa ekki alist upp með bílastæðishúsum, en það er að breytast.   Ég tel almennt að samgöngumannvirki eins og bílastæði og veggöng ættu að vera sem mest neðanjarðar.  Það væri lausn (dýr) sem mætti nota meira.

Kristinn Sigurjónsson, 2.7.2008 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband