Bankarnir og vaxtakjörin

Bankarnir hafa að undanförnu grátið mjög yfir lausafjárskortinum.    Gráta þeir hvað hæst vegna þess að lán sem þeir taka eru skammtímalán, en þeir lána út til húseigenda til lengri tíma (allt að 40 ár).     Gráta þeir ekki síst vegna hás skuldatryggingaálags.    Í bæði í fréttunum og í kastljósinu 7. ágúst kom fram að vextir á bæði erlendum og innlendum lánum hefur verið hækkað til viðbótar því sem gengishækkun eða verðtrygging hefur hækkað skuldarhöfuðstólinn.    Þetta eru sömu álögin og bankarnir lenda í, og enginn talar um það.     Bankarnir búa þó betur en innlendir lántakendur,  til að geta greitt hluthöfum arð og selt silkihúfunum sínum hlutabréf á hagstæðu verði, þá leggja þeir álögur vegna skuldatryggingaálagsins á sína lánþega.   Þeir eru aftur á móti fastir á króknum, þeir geta hvorki losað sig úr lánafjötrunum, né hækkað sína tekjustofna.   Það er greinilegt að bankarnir hafa bæði belti og axlabönd á sínum vöðlum og komast þurrum fótum í gegnum þennan ólgusjó.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband