Nú þarf Ramses bara að læra handbolta

Eins og leið íþróttamanna hefur verið greið inn í landið, þá væri það ekki vitlaust fyrir Paul Ramses að læra handbolta, og bara vera svolítið góður í því.    Ætli hann sé ekki góður að hlaupa, hefur hann ekki svo oft orðið að taka til fótanna.    Ef hann á erfitt með að verða góður þá getur hann orðið góður í klappliðinu og fengið konu sína með í það, hún gæti jafnvel orðið klappstýra.
mbl.is Eiginkona Paul Ramses grét
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

...og þú mannasiði! Og svo væri ekki úr vegi að auglýsa ekki þessa forheimsku og rasisma sem skín úr "bröndurunum" þínum.

Þú ert skítseyði með áhuga á stjórnmálum! Verkfræðingur sem "pissar upp í vindinn" af því að veðurstofan sagði að vindurinn kæmi úr tiltekinni átt. Ísland þarf ekki á fólki eins og þér að halda.

Vonandi ertu fljótur að hlaupa sjálfur, því það er fullt af fólki sem er ekki með neinn húmor fyrir merkikertum eins og þú lýsir yfir að þú sért...farðu nú og æfðu smá hlaup því þú þarft ábyggilega á því að halda gagnvart ákveðnu fólki..meiri megahálvita hef ég varla séð á bloggi hingað til.. bullukollur..

Óskar Arnórsson, 22.8.2008 kl. 16:50

2 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Það má vera að ég þurfi að læra betri mannasiði, en menntun mín kemur hvorki þessu ekkert við.  Svo ég vitni í þig "Get séð kómískar hliðar á mjög alvarlegum málum og nota reiði til að verja sjálfan mig gegn sorg og söknuði." hér hefur þú annað hvort ekki séð kómisku hliðina á því sem ég sagði. Orðfar þitt gefur tilefni til þess að þú komir með mér á námskeið í mannasiðum, samanber það sem þú segir um sjálfan þig: „Er oft ruddalegur í orðum og málfari ef mér finnst það eiga við og skipti mér ekkert af þeim misskilningi sem ég get valdið á hinum og þessum stöðum“ . Ég vil að lokum taka það fram að ég er mjög hlynntur því að Ramses og fjöldskilda fá dvalarleyfi hérlendis, ég held að hann sé sómamaður, þau hafa sýnt og sannað að þau (allavega hanna) hafa unnið að velferðamálum og unnið landinu meira gagn en margur íþróttamaðurinn, og hann muni verða landi til mikillra gæfur, (þótt hann geti ekki hlaupið:  Þú átt ekki að lesa þetta)

Kristinn Sigurjónsson, 22.8.2008 kl. 17:09

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Sparaðu afsakanirnar góði! Ég er ruddi og þú rasisti. Ég myndi ekki vilja skipta við þig...það eru bara óþokkar sem gera grín af hlutum eins og þessum..lagaðu það í hvelli..æeg eyði ekki mannasiðum á fólk eins og þig..og trúi mátulega að þú sért hlyntur að Ramses komi hingað. Annað var að lesa úr þessari svívirðulegu færslu þinni a.m.k.  Meiri tréhausinn sem þú ert..

Ég hef haldið námskeið í mannasiðum sjálfur og er mjög góður í því. Og það geta oft orðið ruddaleg viðbrögð sem fær fólk til að hugsa..tókst mér annars ekki vel að ná athygli þinni?..

Óskar Arnórsson, 22.8.2008 kl. 18:48

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

..og ég skil bara færsluna hansKristins á eina vegu. Rasimi er bæði meðvitaður og ómeðvitaður á Íslandi. Orðið rasismi er síður enn svo ofnotað. 20 víetnamar komu til Ísland þegar víetnamstríðið stóð sem hæst og þjóðin klofnaði bókstaflega í tvent. Eineltið sem þeir urðu fyrir var svo hrikalegt að helmingurinn var flúin til annarra norðurlanda á 2 árum!

Þeir voru t.d. skyldaðir að bera íslensk nöfn. Fjölmiðlafólk elti þá inn á vinnustaði til að spyrja hvað þeir hétu. Þeir áttu í vandræðum að bera nöfni fram og sumir voru með nöfnin sín á miða í vasanum. Íslendingar eru ómeðvitað rasistar.

Ég á sjálfur konu sem er af erlendum uppruna og var búin að ávinna sér réttindi að sækja um Íslenskan ríkisborgararétt. Hún afþakkaði ríkisborgararéttinn og við fluttum til annars lands. Og ég er stoltur af henni fyrir það.

Hvernig þú lest þessa færslu Fréttamaðurinn, kemur mér ekkert við. Fyrir mér er bara hægt að skilja þetta á einn hátt, með fullri virðingu fyrir þér.

..og það sem þú skilur ekki get ég ekki hjálpað þér með..því miður..

Óskar Arnórsson, 22.8.2008 kl. 22:55

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

..ég nenni því ekki..

Óskar Arnórsson, 24.8.2008 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband