Almenna krafan um þjófnað og eignarupptöku

Háir nafnvextir í mikilli verðbólgu, er ekkert annað en leið til að viðhalda verðgildi krónunnar.  Verðbólgan er ekki  gengin niður og því eru allir, samtök atvinnulífsins, ASÍ og nú síðast Neytendasamtökin að krefjast þess að sparifé þeirra sem það eiga, verði gerð að hluta upptæk fyrir fyrirtæki og skuldara.   Þær hremmingar sem nú ganga yfir munu að vonum endurtaka sig, því eftir nokkur  ár verða allir búnir að gleyma þessu alveg eins og forysta allra samtaka og félaga eru búnir að gleyma því hvernig ástandið var þegar sparifé brann upp.    þegar ég var ungur, þá var hvatt til ráðdeildar og sparnaðar.   Þær hvatningar hljóma sem soglegt gamanmál í dag.

Einn möguleikinn er að stytta binditíma verðtrygginga úr 3 árum  í 3 mánuði.   Því það er alveg öruggt að ef menn vilja að sparifé muni brenna upp, þá mun það líka hverfa.   Datt einhverjum annað í hug.
Nú þekki ég ekki til hvort Seðlabankinn geti verið með verðtryggingu á  stýrivöxtum, sennilega ekki og því reikna ég með að hann muni lækka Nafn-stýrivexti um leið og verðbólga fari niður.

Ég bara frábið mér því að hlusta alla krefjast eignarupptöku á sparifé almennings. 


mbl.is Neytendasamtökin krefjast stýrivaxtalækkunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband