29.12.2008 | 09:32
Hvernig verður Bush minnst.
Sennilega mun sagan segja að fáir einstaklingar hafi skapað eins marga hryðjuverkamenn og Bush og gert heiminn verri og hættulegri en nokkur annar maður. Þar skipar hann sér sess meðal forystumanna Ísraels. Þær eru fínar saman utanríkisráðherra USA Cocolezza Rice og utanríkisráðherra Ísraels Tzipi Livni. Það er til máltæki sem segir að köld eru kvennaráð. Condolezza segur að Bush hafi tekist á við erfið mál, en sannleikurinn er að hann bjó til erfið mál og leysti engin þeirra. En þessi tvö ríki eru helsta ógnin við heimsfriðinn í dag.
Bush verður þakkað, segir Rice | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.