Það þurfti rok til að silkihúfurnar fuku.

Ég verði nú að lýsa yfir undrun minni á að einhverjir af toppunum hjá Kaupþingsbanka skyldu verða látnir taka pokann sinn.   Ég hélt að það væri bara gjaldkerar, þjónustufulltrúar svo ég tali nú ekki um þá sem sjá um þrif og ræstingu sem hefði verið sparkað.    Ætli þessar silkihúfur fái sama starfslokasamning og fólkið á gólfinu, þar sem ekki var einu sinni ljóst hvort þeim yrði greiddur uppsagnafresturinn, eða yrðu að sækja launin til ábyrðasjóðs launa.   Skyldi vera að þessar silkihúfur fái í starfslokasamning eins og ein árslaun þeirra sem vinna á gólfinu.
mbl.is Tveimur sagt upp til viðbótar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð spurning og vonandi eltir einhver svörin uppi

Gullvagninn (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband