Kvótinn og forréttindin

Það var góður þáttur á Útvarpi Sögu í gær og endurfluttur í dag 4. jan. vegna 10 ára afmælis Valdimarsdómsins.   Þar kom fram hversu rosalega sægreifarnir vörðu hagsmuni sína.  Nú á Visir.is (http://visir.is/article/20090104/FRETTIR01/727350294/-1#) er haft eftir Árna Johnsyni þar sem hann krefst enn frekari fríðinda handa sægreifunum.   Vill að þeir fái ívilnanir af skuldum sína.  Ég vildi líka fá svoleiðis hana mér.   Frekjan og græðgin á sér engin takmörk.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það er spurning um að frysta skuldirnar eins og hjá heimilunum ef útgerðirnar uppfylla hliðstæð skilyrði.

Almenningur meir en 80% landsmanna að auðlindir þjóðarinnar, óaflað sjávarfang þar á meðal, séu sameign þjóðarinnar.  Og er ekki ágætt að leiðrétta allt kvótaóréttlæti á næstu dögum.

Júlíus Björnsson, 5.1.2009 kl. 02:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband