30.1.2009 | 09:00
Ætti ekki að vera refsivert að blekkja
Danska þingið er að spá í að refsa bönkum fyrir að blekkja fólk til að taka þátt í áhættusömum fjárfestingum. Það ætti að vera refsivert að blekkja fólk, jafnvel þótt það hafi sjálft skrifað undir eins og það hafi verið þeirra ákvörðun (eftir eftirgang bankamanna). Það er borin von til þess að hér verði nokkur annar en hinn almenni borgari látinn bera ábyrgð á gjörðum sínum. Toppar og tildurrófur þurfa aldrei að bera ábyrgð. Það gilda ekki einu sinni um þá sömu lög og um almenning. Samanber að ríkið hefur margoft lagt niður störf til að losna við menn (m.a. þjóðhagsstofnun), en nú er ekki hægt að leggja niður bankastjórastarf til að losna við þá.
Bankarnir bæti fyrir blekkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.