30.1.2009 | 09:42
Allt eftir bókinni
Uppgjör við fyrrum silkihúfur bankanna verður sennilega eftir bókinni. Þessir menn hafa haft hundruð þúsunda (jafnvel miljónir) í mánaðartekjur og gátu vænst tug og jafnvel hundruð miljóna tekjuhagnaðar af hlutabréfabraski, en tapið fer á okkur almúgann.
Stjórn Kaupþings: Engin ákvörðun um ábyrgðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíðum nú aldeilis við, hvernig er hægt að hafa "réttmætar væntingar" um að þurfa ekki að standa við ábyrgð á þeim fjármunum sem maður fær lánaða? Get ég haft réttmætar væntingar um að skuldir mínar við Kaupþing eða aðra banka séu án ábyrgðar? Meira að segja án minnar endurgreiðsluábyrgðar þótt ég sé lántakandi og skuldari og eini ábyrgðarmaðurinn, allt í senn? Ég þakka pent fyrir ...en harma jafnframt að ég skuli ekki skulda þessum glæpafyrirtækjum neina fjármuni.
corvus corax, 30.1.2009 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.