Ný ríkisstjórn með lík í lestinni sem heitir Framsókn.

Ný ríkisstjórn með lík í lestinni sem heitir Framsókn.

Það er greinilegt að Framsókn ætlar að pressa nýja ríkisstjórn til að gera ýmsar óvinsælar aðgerðir og taka afleiðingarnar af því, sem gæti kostað fylgi í vor.   Sjálfir ætla þeir svo að njóta þess að koma að geta komið að búi sem búið er að gera allar erfiðustu ákvarðanirnar og hægt að fara að nóta ávaxtanna án þess að hafa sáð til þeirra.

Væri ekki heillegra að vera bara í ríkisstjórninni og taka ábyrgð á sínum ákvörðunum.


mbl.is Framsókn ver nýja stjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgmundur Örn Guðmundsson

Þú greinilega fylgist ekki með því sem Framsóknarmenn segja.

 Framsóknarmenn vilja fá endurnýjað umboð áður en þeir fara í ríkisstjórn og endurnýjað umboð kemur í kosningum.

 Eina leiðin til að fá kosningar var að tryggja Samfylkingu og Vg stuðning fyrir minnihlutastjórn. Ef það hefði ekki verið gert þá væri SS stjórnin enþá við líði og engar kosningar framundan... því miður.

Ef Framsókn hefur einhvern tíma verið lík þá er Framsókn nú upprisin.

Grasrótin yfirtók flokkinn og ætlar að halda gildum flokksins á lofti og hverfa frá stefnu síðustu ára.

Björgmundur Örn Guðmundsson, 31.1.2009 kl. 19:26

2 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Miðað við hvað þeir gera miklar kröfur, þá eiga þeir bara að vera með í ríkisstjórninni og bera ábyrgð á því sem hún gerir, en ekki setja henni afarkosti og taka enga ábyrgð.    Ætla aftur á móti að uppskera miðað við hvað aðrir sá.

Kristinn Sigurjónsson, 31.1.2009 kl. 20:20

3 Smámynd: Björgmundur Örn Guðmundsson

Þú getur skoðað fréttir dagsins inn á mbl.is, visir.is og ruv.is langt aftur í tímann og þar með talið allar fréttir í dag.

 Kíktu á það.

Framsóknarmenn eru að starfa eins og hefðbundinn stuðningsflokkur við minnihlutastjórn.

Björgmundur Örn Guðmundsson, 31.1.2009 kl. 21:17

4 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Það var nú bara Framsóknar-auðvaldið sem keypti síðustu hlutbréfin í Framsókn, nefndu bara þrjá fremstu í Framsóknar-auðvaldinu sem duglegasatir voru að misnota aðstöðu sína til að eignast hluti ríkisins í fyrirtækjum á nafn þá balsir þetta við.

Helgi Jóhann Hauksson, 31.1.2009 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband