Þeir sem hefðu fengið vinnu, eiga heldur engan bótarétt

Það er ábyrgðarlaust að á tímum þegar atvinnuleysi er að nálgast 10% að leita ekki allra leiða til að skapa vinnu og auka verðmæti þjóðarbúsins.   Steingrímur mun ekki bera ábyrgð á því, frekar en þingmenn almennt.
mbl.is Ákvörðun um hvalveiðar í endurskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það ekki svolítið skondið að Skalla-grímur skuli gang fram sem talsmaður stórra aðila utan úr heimi, er svo næst að beigja sig fyrir Brussel

Hannes (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 12:42

2 identicon

Mér fannst þetta undarleg gjörð af fyrrv. sjávarútvegsráðherra rétt áður en hann gekk út um dyrnar. Þar fyrir utan, hvernig eigum við að éta kjötið af 150 langreyðum? Ekki eigum við eftir að selja þetta, jafnvel birgðir af þorski hlaðast upp. Ef á að veita leyfi til veiða væri það skynsamlegra að hafa það í sama fjölda og hjá fyrrv. sjávarútvegsráðherra - sjö langreyðar.

Ásdís Thoroddsen (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 12:58

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Samningurinn um Evrópskt efnahagssvæði [ESS] gengur út á að taka upp regluverk ESB og mjög lítið eftir að því takmarki sé náð. Þá erum við ekkert annað leppríki ESB með skertann alþjóðlega viðskiptarétt.  Komandi 10 ára fátækt mun svo gera formlega innlimun óþarfa því Íslendingar mun 98% vilja ganga inn til að fá 1-2 fulltrúasæti. Þingmönnum er þetta ljóst að mínu mati og skýrir  það hegðum þeirra eða pöpulisma.

Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband