Magnús er nú ekki séra Davíð

Það makalaust þegar hægt er að kasta hæfum mönnum sem hafa sinnt vinnu sinni í áratugi, eins og hver annarri tuski.  Því er svo borið við að staða fyrirtækisins sé slæm.     Meðan svona er farið með (góða)starfsmenn eftir áratuga (vel unnin) störf.  Þá er ekki hægt að losna við silkihúfur úr seðlabankanum eða stjórnkerfinu sem hafa lítið unnið, og það litla verið illa unnin störf.   Ofan á allt saman er staða seðlabankans miklu verri en Keflavíkurflugvallar ohf því seðlabankinn er tæknilega gjaldþrota og þar ættu menn að missa vinnuna en ekki fá tugmilljóna starfslokasamning.   Ríkið svíkur öll réttindi á þessum manni, en getur ekkert gert við fyrrum silkihúfu alþingis.    Það þarf að taka meira til, og gera meiri kerfisbreytingu en nú er í farvatninu hjá þessum silkihúfum.
mbl.is Fyrir neðan allar hellur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flutti erlendis 50 ára gamall og eftir að hafa unnið þar í eitt ár  sagði ég við konuna " 'Ég vinn aldrei meir fyrir íslendinga. Íslenskir atvinnurekendur kunna enga mannasiði og kunna ekki að meta neitt að verðleikum¨.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 14:54

2 identicon

Sjúkleikinn leynist víðar en hér. Er farinn að halda að bankastjórnendur séu úr sambandi við umheiminn og dinglumdangli bara í sínum spilaborgum..
Hvað gerðu stjórnendur Citibank eftir hundruð milljarða $ björgunarpakka frá Bandarískum almenningi, Þeir keyptu milljarða $ einkaþotu (sem Obama kom svo í veg fyrir).
Hvað ætla stjórnendur Royal Bank of Scotland að gera núna eftir VEGLEGAN björgunarpakka frá stjórnvöldum með almannafé. Þeir ætla að greiða út veglega bónusa ??? HA?¿

Einföldun
1. Vel rekinn banki (ætli þeir séu til ?) = bónusar, kaupréttindi, starfslokasamningar, bílar, símar, ferðalög.. endalaus listi..
2. Illa rekinn banki sem bjargað er af almenningi = sjá númer 1..

David (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband