14.2.2009 | 15:06
Nú er lag að fækka þingmönnum
Nú kemur hver þingmaðurinn fram á eftir öðrum og lýsir því yfir að þeir ætla ekki að bjóða sig fram til þings. Allir, nema þingmenn vita þörfina á því að breyta stjórnarskránni. Því er bráðnauðsynlegt að breyta stjórnarskránni núna og grípa tækifærið og fækka þingmönnum. Þingmenn vilja ekki frekar enn aðrir leggja niður sín störf, óháð hversu gagnslaus þau eru. Núna þegar fjöldinn allur af þingmönnum er búinn að lýsa því yfir að þeir ætla ekki að bjóða sig fram, þá á að grípa tækifærið og fækka þingmönnum niður í 31. Það eru miklar líkur á því að margir þingmenn missi vinnuna út af því einu saman, því það er líka viðbúið að auk þeirra sem ætla að hætta þingmennskur, þá verði nokkur uppstokkun í þingliðinu.
Grípum tækifærið og fækkum þingmönnum niður í 31.
Valgerður ekki í framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.