Forræðishyggja þingmanna á sér engin takmörk

Það er skrýtið réttlætið að það sem allir mæra og hvetja til aukins kynlífs og telja það bæði hafa andleg og líkamlega jákvæð áhrif.   Allir eru sammála um að stunda með fullu samþykki beggja, allir eru sjálfráða og lögráða, þá er allt í einu annar brotlegur en ekki hinn.    Er þetta ekki kennslubókardæmi um forræðishyggju þingmanna eins og að ekki megi borða grænmeti ef útlit þess er því að þingmanna Evrópusambandsins.
mbl.is Fyrsti vændiskaupandinn fyrir rétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki hægt að dæma einstakling sem vefur ekkert gert af sér. Af fréttinni að dæma, þá sátu tvö pör í bílnum og aðhöfðust ekkert. Svíar hafa þegar dæmt í svona málum og sökudólgurinn verður að vera staðinn að verki til að dæmast sekur. Það er ekki öll vitleysan eins hjá Svíum, en auðvitað þurfum við að taka það upp. Því vitlausara því betra.

Að vísu viðurkendi annar og borgaði sektina, sem voru mistök.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 21:49

2 identicon

Má gjarnan bæta við að það er bannað að selja agúrkur á almennum markaði innan EU ef þær eru of bognar og jarðarber mega ekki kallast jarðarber ef þau eru of lítil. Það er margs að gæta ef íslenska þjóðin gengur í Evrópusambandið.

Það er nefnilega hægt að spila af sér !

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 21:57

3 identicon

Af hverju þarf að vera blanda ESB inn í málið? Þeir hafa nákvæmlega ekkert með þessa forheimskandi rugl löggjöf að gera? Þetta tókst Norðumönnum algjörlega upp á sitt einsdæmi, fyrir utan ESB.

  Ótrúlegt hvað svona ríkar þjóðir geta leikið sér í að setja löggjöf til að virðast eitthvað rosalega ráðvandir svona út á við. Hræsni og aftur hræsni!!

Jóhannes (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband