Á að vera bankaleynd yfir afbrotum, en ekki friðhelgi heimilis

Það er skrítið að það skuli eiga að vera bankaleynd yfir afbrotum, hvort heldur er afbrot gagnvart refsilögjöf eða vinnureglum bankanna sem kom ómældum útgjöldum á þegna landsins.  Það er alveg ótrúlega að þessir aðilar eru hneykslaðir yfir því að við fáum að vita hvers vegna hvert eitt einasta okkar þarf að borga margar miljónir vegna hegðunar þeirra sem eigum svo ekki að vita.

Þetta er eins og friðhelgi heimilisins væri brotin af því að löggan fer þar inn til að sækja hassplöntur.   Þessir sömu aðilar hneykslast ekki á því, þótt þau brot séu brot af þeirra brotum.


mbl.is Fráleit bankaleynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband