22.4.2009 | 09:01
Þökk sé íslensku krónunni
Útlendingar kæmu ekki í hópum eins og fréttin um Færeyingana sem flykkjast hingað í útsöluferðir, nema vegna þess að ísland er ódýrt í augum útlendinga. Staðan væri ekki svona ef við hefðum anna gjaldmiðil. Þá hefðum við minni vinnu af ferðaiðnaðinum, verslun og viðskiptum og minni tekjur vegna virðisaukaskattsins. Þökk sé íslensku krónunni.
![]() |
Útsöluferðir til Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1579
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.