19.10.2009 | 16:27
Jón Ásgeir hefur alldrei þolað samkeppni
Það er lengi búð að loða við Stöð tvö að þeir hafa rekið alla sína bestu starfsmenn. Nú síðast losuðu þeir sig við Sigga Storm. Í ljósi þessa og viðtals við Jón Sulleberger þá virðist Jón Ásgeir ekki þora neina samkeppni, og virðist hann ætla að líkjast Berloconi forsætisráðherra Ítalíu ótrúlega mikið.
Eina ráðið til að fást við svona er að forðast samskipti og viðskipti við svona menn og fyrirtæki. Nú eru fréttir á Stöð tvö í opinni dagskrá, við skulum bara fylgjast með hverjir kaupa auglýsingar í þeirri dagskrá og haga hegðun okkar eftir því.
Siggi Stormur kominn á Kanann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.