Icelandair, kemst upp með fákeppni

Það er alveg greinilegt að það hefur ekkert breyst í þessu þjóðfélagi.   Icelandair komst upp með að þvinga Iceland Express í þrot og er nú búið að fá það staðfest af héraðsdómi. 

Það var löngum ljóst að samkeppniseftirlitið er handónýtt og fyrir löngu kominn tími til þess að bæði stórauka framlög til þess og sennilega líka að skipta um yfirmenn.    Nú þarf það ekki að koma neinum á óvart að það er fullþörf á því að skipta um dómara líka, enda hafa þeir verið handplokkaðir af þeim sömu og sátu og sitja við kjötkatlana og mega ekki til þess hugsa að neinir aðrir komist þar að.

Þess ber að geta að Apótekarinn á Akranesi kærði eitt af stóru lyfjaverslunum til samkeppniseftirlitsins og er hann þegar búinn að færa þeim 2ja ára afmælistertu.  Þeir gera sennilega ekkert fyrr en hann er kominn í þrot eins og Icelandexpress forðum


mbl.is Íhugar að áfrýja dómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband