Hver er máltúlkun Hæstaréttaradómara

í banaslysi sem varð í Viðeyjarsundi þá deyr par í óvígðri sambúð.  Hann hafði gengið þannig frá málum að ef hann létist á undan, þá var henni tryggð ákveðin framfærsla með hans líftryggingu.   Nú vill svo til að þau deyja bæði í þessu hörmulega slysi.   Það er ekki neinum vafa undirorpið að hún notar ekki hans tryggingabætur til að framfleyta sér þar sem hún deyr í SAMA SJÓSLYSINU  en samkvæmt fréttinni þar sem vitnað er í dóminn segir

  "Því verði talið, að tveir aðskildir atburðir hefðu valdið því að maðurinn og konan létust og konan væri því rétthafi dánarbóta eftir manninn."  

Hann dó í sjóslysinu og hún dó vegna sama sjóslys, en hæstiréttur telur þetta tvo óskylda atburði.

 Er þetta ekki ein afleiðing þess að dómarar eru handplokkaðir af stjórnmálamönnum, og skyldi það ekki vera  fleira sem þarf að skipta út í þessu landi.   

Skyldi kannski vinsemd, og ættartengsl sem hafa einkennt þetta samfélag haft einhver áhrif, eða er það bara tilviljun að faðir konunnar er lögmaður.

Mér þykir bara mesta furða að dómstólar þessa lands skuli yfirleitt hafa nokkurt traust meðal þjóðarinnar


mbl.is Fær ekki dánarbætur vegna slyss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband