28.5.2008 | 22:13
Eins og dómarar séu valdalaus verkfæri
Eins og dómarar séu valdalaus verkfæri í höndum stjórnvalda ...... Þannig lagðist Björn Bjarnasyni orð í munn á þingi vegna hlerananna. Dómarar og lögreglustjórar er handvaldir af ríkisstjórninni og þannig er ríkisstjórnin, lesist stjórnvald að velja sér dómsvald sem hafi skoðanir eins og þeim þóknast. Þetta kalla ég að sé það sama og þeir séu viljalausir. Það hefur marg sannast, síðast í frægu kvótamáli. Það er betra fyrir framkvæmdavaldið að hafa viljalaust dómsvald.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.5.2008 kl. 12:47 | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.