Samgöngur í Reykjavík og óhöpp

Nokkur umræða hefur skapast vegna umferðaóhapps í Ártúnsbrekkunni miðvikudaginn 18. júní.

Dæmið lýsir betur enn nokkuð annað, um það ófremdar ástand sem er í umferðarmálum Reykjavíkur.   Það er mjög slæmt þegar ekkert kemur upp á, en þegar slys verða, þá er ástandið Hroðalegra en hægt er að ímynda sér.   Fyrir þá sem þurftu að komast í úthverfin áttu enga leið.   Eina hjáleiðin var í gegnum Breiðholtsbrautina sem er ljósum prýdd með umferðaljósum og annaði þessu engan vegin, hún geri það heldur ekki á venjulegum eftir miðdegi.     Lögreglan er löngu horfin að götunum og sinnir ekki umferðastjórnun eins og hér áður fyrr og allir háðir því að ljósin virki með sínum hraða.  Skyldu yfirvöld velta fyrir sér hvað myndi gerast ef náttúruhamfarir riðu yfir miðbæ eða vesturbæ Reykjavíkur.   Ef hamfarirnar skemma ekki stofnbrautirnar, ef stofnbrautir væri hægt að kalla, þá er næsta öruggt að í óðagotinu sem fylgir fjöldaflótta, að þá verður óhöpp og það mörg.    Hvar verður löggan þá, að funda eins og hún virðist vera að gera öllu jöfnu, eða skyldi hún fást út á göturnar til að stjórna umferð. 

Er von að stjórnamálmenn og lögregla kvarti yfir virðingaleysi almennings, en skyldu þeir nokkurn tíma átta sig á því hvers vegna það er. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1440

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband