Fjárfestingabankar enn í hagnaði

Það hefur oft verið rætt mikilvægi þess að aðgreina starfsemi viðskiptabanka og fjárfestingabanka.  Þörfin á því kemur betur fram núna en nokkurn tíman áður.   Fjárfestingabankar hafa grætt á tá og fingri undanfarið og greitt stjórnendum svimandi upphæðir í laun og bitlinga.  Þetta gerðist á þeim tíma þegar blaðran var að blása út.   Svo fór loftið úr henni og hún féll saman.   Hreinu fjárfestingabankarnir eins og Exita, FL, Straumur tapa pappírspeningunum sem þeir voru búnir að vinna og jafnvel losa sig við leiðtogana.  Rekstrarbankarnir eru líka í fjárfestingum og búnir að tapa á þeim, en vegna fákeppni þá efla þeir bara kjarnastarfsemina (lesist hækki þjónustugjöldin) og hafa eftir allt enn hagnað svo stjórnendur þeirra geta áfram átt salt í grautinn.   Það er ljóst að það vantar stórlega samkeppni á íslenskan bankamarkað, svo þeir komi sér ekki saman um nær öll þjónustu gjöld eins og þeir hafa gert fram að þessu.

Meginreglan í fjárfestingum að ekki eigi að fjárfesta í meiru en þú getir tapað, þarf því ekki að gilda um Viðskiptabankana. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband