Forsætisráðherra ánægður með samkrull viðskipa- og fjárfestingabanka

Í sjónvarpsfréttunum mánudagskvöldið 22.09.08 lýsti forsætisráðherra því hvað það var gott að ekki væri búið að skylda aðgreiningu viðskipta- og fjárfestingabanka.    Mikið er nú gott að þrátt fyrir stórfeld töp bankanna af fjárfestingafylleríi sínu, fái þeir nú góða afréttingu með því að styrkja tekjugrunn sinn i viðskiptageiranum.    Þar er bullandi fákeppni, allir með nánast sömu gjöld og vexti.  Það er ekki einu sinni hægt að hringja og spyrja hvað maður á, né sækja eina af sínum krónum í greipar þeirra, án þess að borga fyrir að sækja sitt eigið fé.   Það er mikið lán að þurfa ekki að deila hagnaði sínum með lægri þjónustugjöldum þegar vel gengu, bara deila tapinu þegar illa gengur.   Mikið getur Geir og vinir hans í hlutafélagfélaginu verð glaðir.   Þrátt fyrir stórfeld fjárfestingatöp hafa þeir góðan hagnað í þessu hörmungaástandi,  þeim finnst það meira að seigja ósvinna að innlánvextir standi undir verðrýrnun krónunnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn Sigurjónsson

Höfundur

Kristinn Sigurjónsson
Kristinn Sigurjónsson

Hef mikinn áhuga á stjórnmálum, en held mig á hliðarlínunni og leyfi mér að finna að öllu og öllum.

kristinnsig@netscape.net 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...birna
  • Wernerssonum líklega úthýst
  • ...rlag_730803
  • visitolur_3

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 1429

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband