26.4.2009 | 18:06
Grasið slitið upp með rótum
Það er synd þegar forysta Frjálslynda flokksins sleit sambandinu við grasrótina og tapaði öllum þingsætunum. Flokkurinn á fullt erindi á þing en ekki flokksforystan.
Það vantar frjálslyndan hægri flokk sem er ekki undir hæl fyrirtækjanna og getur hlúð að fyrirtækjunum og eflt samkeppni þeirra á milli, almenningi til hagsbóta.
Það vantar frjálslyndan hægri flokk sem getur endurheimt verðmæti þjóðarinnar á hafi úti og leyft öllum að koma að fiskikvótunum umhverfis landið.
Það þarf að skipta algjörlega um forystu í Frjálslynda flokknum.
Aftur á sjó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála.Það eyðilagði flokkinn að taka inn Kristinn H og allt þetta
rugl með borgastjóra sætið. Grasrótin var útilokuð og forystan var í fílabeinsturni.
Nýja forystu vantar.
Jóhann Guðni Ragnarsson, 26.4.2009 kl. 21:14
Ég var mjög hrifin að mannréttindarödd frjálslyndra á þingi. Þykit mér missir af henni.
Júlíus Björnsson, 27.4.2009 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.