Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
15.2.2009 | 00:40
Vilhjámur er vel að þessum verðlaunum kominn
Vilhjálmur verðlaunaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2009 | 15:06
Nú er lag að fækka þingmönnum
Nú kemur hver þingmaðurinn fram á eftir öðrum og lýsir því yfir að þeir ætla ekki að bjóða sig fram til þings. Allir, nema þingmenn vita þörfina á því að breyta stjórnarskránni. Því er bráðnauðsynlegt að breyta stjórnarskránni núna og grípa tækifærið og fækka þingmönnum. Þingmenn vilja ekki frekar enn aðrir leggja niður sín störf, óháð hversu gagnslaus þau eru. Núna þegar fjöldinn allur af þingmönnum er búinn að lýsa því yfir að þeir ætla ekki að bjóða sig fram, þá á að grípa tækifærið og fækka þingmönnum niður í 31. Það eru miklar líkur á því að margir þingmenn missi vinnuna út af því einu saman, því það er líka viðbúið að auk þeirra sem ætla að hætta þingmennskur, þá verði nokkur uppstokkun í þingliðinu.
Grípum tækifærið og fækkum þingmönnum niður í 31.
Valgerður ekki í framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2009 | 14:25
Magnús er nú ekki séra Davíð
Fyrir neðan allar hellur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2009 | 11:24
Það þarf að sýna lit þegar tjáning á spillingu er refsiverð
Bloggari rekinn fyrir skrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2009 | 10:47
Fyrir hvað er verið að borga STEF-gjald af tómum diskum
Lögbann á Torrent staðfest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.2.2009 | 12:24
Þeir sem hefðu fengið vinnu, eiga heldur engan bótarétt
Ákvörðun um hvalveiðar í endurskoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.2.2009 kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.1.2009 | 18:51
Ný ríkisstjórn með lík í lestinni sem heitir Framsókn.
Ný ríkisstjórn með lík í lestinni sem heitir Framsókn.
Það er greinilegt að Framsókn ætlar að pressa nýja ríkisstjórn til að gera ýmsar óvinsælar aðgerðir og taka afleiðingarnar af því, sem gæti kostað fylgi í vor. Sjálfir ætla þeir svo að njóta þess að koma að geta komið að búi sem búið er að gera allar erfiðustu ákvarðanirnar og hægt að fara að nóta ávaxtanna án þess að hafa sáð til þeirra.
Væri ekki heillegra að vera bara í ríkisstjórninni og taka ábyrgð á sínum ákvörðunum.
Framsókn ver nýja stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2009 | 09:42
Allt eftir bókinni
Stjórn Kaupþings: Engin ákvörðun um ábyrgðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2009 | 09:00
Ætti ekki að vera refsivert að blekkja
Bankarnir bæti fyrir blekkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2009 | 00:04
Ólíkindaþvaður hvalverdunarsinna
Það er alveg með ólíkindum hvað hvalverndunarsinnar eru óþreytandi á að þvaðra um það, að efnahagur íslendinga mun falla í rúst ef farið verður að veiða hvali. Reynslan sýnir það gagnstæða. Þegar Íslendingar fóru að veiða hrefnur þá jókst ferðaiðnaðurinn og uppgangur íslendinga varð meiri enn nokkru sinni fyrr (þótt það hafi ekki verið vegna hvalveiðanna) og erlendis dáðust menn af íslendingum og enginn nefndi hvalveiðar. Þegar Íslendingar fóru að veiða langreiðar þá varð stóraukning í ferðaiðnaðinum. Nákvæmlega það sama gerðist í Noregi. Ferðaiðnaður á norðlægum slóðum jókst á sama tíma og þeir fóru að veiða hrefnur. Hafa Japanir misst spón úr sínum aski vegna hvalveiðanna ? Nú þurfum við bara að bæta um betur og bjóða ferðamönnum að skoða hvalskurð í hvalstöðinni eins og hér forðum. Þá voru rútur í löngum röðum til að skoða hvalskurð. Hvalaskoðunarfyrirtækin gætu boðið ferðamönnum að enda ferðina í Hvalfirðinum. Það eru engin rök gegn hvalveiðum, þetta eru sjálfbærar veiðar sem efla ekki aðeins atvinnulífið í hringum veiðarnar, heldur líka fiskveiðar allt í hringum landið, því hvalurinn þarf líka að éta meðan hann lifir, en hættir því þegar hann er veiddur og er þá sjálfur étinn. (þetta gætu nú friðunarsinnar reynt að skilja) Beint afleiddar greinar af hvalveiðum er mjög margar, það er skurður, pakkning, frysting og flutningur og er þetta margfalt meira en hvalaskoðunarfyrirtækin veita, þar situr ekkert eftir annað en laun áhafnar, sem eru sennilega miklu lægri en laun hvalveiðiskipanna. Vélaverkstæði, rafmagnsverkstæði og ýmis þjónustuverkstæði njóta einnig góðs af hvalveiðum, því hvalveiðiiðnaðurinn kaupir mikið af þjónustu frá þeim.
Ef stjórnvöld leyfa ekki hvalveiðar, þá er ljóst að þau vantar ekki tekjur fyrir þjóðarbúið, hvorki frá hval- né fiskveiðum eða ferðaiðnaðinum. Kannski geta þeir skorið svo mikið niður í utanríkisþjónustunni.
Skildi það vera líkt með stjórnmálamönnum og hvalfriðunarsinnum að þeir geta ekki lært af reynslunni.
Skýr skilaboð frá Svíum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar