24.9.2008 | 19:25
Það þarf ekki að fylla skarð Björns
Það þarf sem betur fer ekki að fylla skarð Björns Bjarnasonar um næstu kosningar, hvort sem hann verður í framboði eða ekki. Það er kominn tími til að skipta út því liðið sem hefur nánast alist upp innan ráðuneytanna og farin að líta á þau sem sitt einkaheimili sem þeir geti ráðskast með að vild
![]() |
Björn segir að fylla þurfi skörðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.