15.12.2008 | 23:21
Það bítur enginn í höndina sem gefur þér að éta
Dæmið þar sem Reynir Traustason er verja eigendur blaðsins, sýnir betur en nokkuð annað mikilvægi þess að eignarhald á fjölmiðlum sé dreift og margir sjálfstæðir fjölmiðlar, þar sem sami eigandinn á þá ekki alla. Það bítur nefnilega enginn í höndina sem gefur þér að éta. Reynir hefur sjálfur viljað vera sjálfstæður og gelta hátt, en þegar kemur að matmóðurinni, þá leggur hann niður skottið og sleikir höndina.
![]() |
Íhugar málsókn gegn Kastljósi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
T.d. að hlutafélög um fjölmiðil verði að samanstanda af minnst 1000 hluthöfum og engan megi skrá fyrir meir en 0,1 %. Og skýr refsirammi við kúgunar afskiptum hluthafa af daglegum rekstri.
Júlíus Björnsson, 16.12.2008 kl. 03:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.