Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
19.10.2009 | 20:05
Ríkið og séra Þorgerður Katrín
19.10.2009 | 16:27
Jón Ásgeir hefur alldrei þolað samkeppni
Það er lengi búð að loða við Stöð tvö að þeir hafa rekið alla sína bestu starfsmenn. Nú síðast losuðu þeir sig við Sigga Storm. Í ljósi þessa og viðtals við Jón Sulleberger þá virðist Jón Ásgeir ekki þora neina samkeppni, og virðist hann ætla að líkjast Berloconi forsætisráðherra Ítalíu ótrúlega mikið.
Eina ráðið til að fást við svona er að forðast samskipti og viðskipti við svona menn og fyrirtæki. Nú eru fréttir á Stöð tvö í opinni dagskrá, við skulum bara fylgjast með hverjir kaupa auglýsingar í þeirri dagskrá og haga hegðun okkar eftir því.
Siggi Stormur kominn á Kanann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 15:09
Bírókratið hennar Svandísar verður að lifa,
Það er alveg stórmerkileg skoðun hjá Svandísi í vísir.is og fyrrum manni ársins að setja umhverfismat vegna Helguvíkur í samræmt umhverfismat. Þetta gerir ekkert gagn, en skapar mikla vinnu í bírókratinu, sem þegar er orðið stórt vandamál í landinu. Það er sínu verra að þetta tefur fyrir því að vinna fari þarna í gang, sem gefur mörg þúsund sinnum fleiri vinnu en vinna við umhverfismatið, auk þess sem þetta mun gefa landinu miklar gjaldeyristekjur í framtíðinni.
Það sem Svandís áttar sig ekki á, er að þegar framkvæmdir hefjast að fullu, þá mun mikill gjaldeyrir flæða inn í landið, og það mun styrkja krónuna. Á meðan Svandís er að skoða, hugsa og tefja málið, þá mun landinn blæða.
20.9.2009 | 12:04
Lokun St. Jósefsspítala í Hafnafirði og Reykjavík
St. Jósefsspítala lokað hægt og hljótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 12:41
Pólitíkin er skrítin tík
Nú hefur komið á daginn að Landsvirkjun gæti hafa farið út fyrir ramma lagana með því að fjármagna breytingar á skipulagi Flóahrepps. Það er minna talað um væntanlegt fjárstreymi verktaka inn í flokkvélar stjórnmálaflokka til að liðka fyrir breytingum á deiliskipulagi á höfuðborgarsvæðinu.
Ber þar hæst núverandi umræða um að breyta Ingólfstorgi, en listinn er langur og er um allt land. Það er skrítin tík þessi pólitík, og hún er auk þess siðspillt tík.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 13:11
Eiga skattar Þorsteins Márs að fara í heilbrigðiskerfið eða til sérstaks ríkisskattstjóra
Þorsteinn Már: Vill helst sjá skattana fara í heilbrigðiskerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.7.2009 | 13:23
Er verið að afskrifa skuldir sjávarútvegsins ?
Fyrir nokkru var Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra , spurður að því hvort verið væri að afskrifa skuldir í bönkunum, og var hér aðallega átt við skuldsett úrgerðafélög. Hann svaraði engu, og sagðist líti vita um þetta. Mig minnir að hann hafi sagt að það yrði að bjarga vermætum. Ekki veit ég hvernig niðurfelling skulda getur komið í veg fyrir að skip sökkvi eða frystihús brenni, en það eru einu verðmætin í útgerðafyrirtækjum sjávarplássanna. Það mátti nú greinilega heyra á milli orðanna að það ver verið að vinna á fullu í þessu.
Nokkru seinna koma svo bankarnir og tala um að afskrifa hluta skulda hjá mjög skuldsettum heimilum, þarna var greinilega verið að ryðja brautina fyrir því að afskrifa skuldir hringrásarvíkinganna, ekki síst þeirra sem bera kvótakórónuna á höfðinu.
Nú birtist á fréttavef RUV, viðtal við Árna P Árnason félagsmálaráðherra, um að bankarnir hafi fullt frelsi til að afskrifa skuldir eins og þeim listir, og engar almennar reglur verður sett um það. Svo eru skuldsett heimili notuð til að réttlæta niðurfellingu skulda hjá kvótakóngunum. Skyldi ég hafa möguleika á að fá fellt niður jafnmiklar skuldir (þótt ekki væri nema hlutfallslega jafn miklar) og kvótakóngarnir. Eru ekki allir búnir að gleyma afskrifta leiðinni, þar sem afskrifa átti 5% af kvótanum á hverju ári, og setja á markað. Ekki var gjöf á strandveiðikvótanum til að styðja það. Með sölu á kvóta og aflaheimildum má ná miklum tekjum fyrir ríkissjóð, og sá hluti útgerðarinnar sem ekki fór í braskið, hefur vel efni á því, þar sem bæði krónan, launin og olían er á mjög lágu verði, en þetta eru allt helstu útgjaldaliðir útgerðarinnar en tekjurnar hafa haldið verði sínu furðu vel í erlendri mynt og rokið upp í íslenskum krónum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2009 | 18:25
Er nema vona að bótasjóðurinn sé á bjargbrún
Rifta kaupum á húsi í Macau | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.6.2009 | 14:21
Efnahagsbrotad. ríkislögr. ætti að spjalla við Ragnhildi Geirsd.
Í ljósi þess að efnahagsbrotadeild ríkisrannsóknarstjóra er að skoða viðskipti Hannesar Smárasona með peninga FL Group þá væri nú væri gaman að fá að vita fyrir hvað Ragnhildi Geirsdóttir fyrrum forstjóra Flugleiða hafi verið greitt fyrir að halda kjafti. Það er greinilegt að þessi ferill hefur byrjað um leið og Hannes fór í stjórnarformannsstól Flugleiða. Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra ætti nú að spjalla örlítið við hana.
Endurskoðendur vernduðu stjórn FL" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 00:09
Fórnarlambið þarf svo að skipta um skóla
Fjölskyldan er í sjokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Um bloggið
Kristinn Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar